Jæja Mikið hlýt ég nú að vera orðinn leiðinlegur bloggari. En örvæntið eigi, því ég mun ekkert skrifa hér næsta mánuðinn, enda á leiðinni á sjóinn eins og er orðinn árviss atburður í lífi mínu og hér á þessu bloggi. Þerney lætur úr höfn á mánudaginn næstkomandi. Vonandi verður þetta bara hinn sæmilegasti túr og andinn jafngóður og í fyrra, það var bara nokkuð gaman. Ekki skemmir svo fyrir að hinn ágæti maður Þórður Gunnarsson verður í áhöfninni og vona ég bara að við verðum saman á vakt. Doddi hefur kvartað sáran yfir því að starf hans við garðyrkju á vegum Seltjarnarnesbæjar sé ekki nógu krefjandi, en hann er maður sem krefst þess af vinnuveitendum sínum og yfirmönnum að verkefni hvers dags sé örvandi fyrir hugann og ögrandi, jafnt sem lýjandi fyrir líkamann. Þórður vill ekkert hálfkák, Þórður vill 100% árangur. Svo kemur maður bara heim einhvern tímann í byrjun júlí býst ég við. Myndi skjóta á kannski 2.-3. júlí.
.
fimmtudagur, júní 02, 2005
Önundur stóð út á borðið öðrum fæti og hjó til manns og í því var lagið til hans. Og er hann bar af sér lagið kiknaði hann við. Þá hjó einn af stafnbúum konungs á fót Önundar fyrir neðan kné og tók af fótinn. Önundur varð þegar óvígur. Féll þá mestur hluti liðs hans. Önundi varð komið á skip til þess manns er Þrándur hét. Hann var Bjarnarson, bróðir Eyvindar austmanns. Hann var á móti Haraldi konungi og lá á annað borð skipi Önundar. Þessu næst brast sjálfur meginflóttinn. Þeir Þrándur og aðrir víkingar höfðu sig þá í burt hver sem mátti, sigldu síðan vestur um haf. Önundur fór með honum og Bálki og Hallvarður súgandi. Önundur varð græddur og gekk við tréfót síðan alla ævi. Var hann af því kallaður Önundur tréfótur meðan hann lifði.
Tenglar
-
Una Sighvatsdóttir
Alexandra Kjeld
Anna Samúelsdóttir
Ari Eldjárn
Ari Tómasson
Atli Freyr Steinþórsson
Árni Helgason
Ásdís Eir Símonardóttir
Birgir Pétur Þorsteinsson
Björn Þór Sigurbjörnsson
Daði og Hulda
Friðrik Steinn Friðriksson
Guðrún Davíðsdóttir
Helgi Hrafn Guðmundsson
Jóhann Sigurðsson
Karl Ágúst Þorbergsson
Kári Sighvatsson
Konráð Jónsson
Margrét Erla Maack
Ómar Sigurvin
Óttar Völundarson
Sigurjón Örn Sigurjónsson
Skúli Gestsson
Snæbjörn og Elín Lóa
Viðar Pálsson
Þórður Gunnarsson
Nýlegar færslur
- Síðasta færslan
- Ráðleggingar
- Á meðan ég man
- Éttu...
- Jónas
- Þetta blogg
- Ísvélin
- Bloggerdrusla
- Til sölu
- 6000
Rafrænt gagnasafn
- 09/01/2002 - 10/01/2002
- 10/01/2002 - 11/01/2002
- 11/01/2002 - 12/01/2002
- 12/01/2002 - 01/01/2003
- 01/01/2003 - 02/01/2003
- 02/01/2003 - 03/01/2003
- 03/01/2003 - 04/01/2003
- 04/01/2003 - 05/01/2003
- 05/01/2003 - 06/01/2003
- 06/01/2003 - 07/01/2003
- 07/01/2003 - 08/01/2003
- 08/01/2003 - 09/01/2003
- 09/01/2003 - 10/01/2003
- 10/01/2003 - 11/01/2003
- 11/01/2003 - 12/01/2003
- 12/01/2003 - 01/01/2004
- 01/01/2004 - 02/01/2004
- 02/01/2004 - 03/01/2004
- 03/01/2004 - 04/01/2004
- 04/01/2004 - 05/01/2004
- 05/01/2004 - 06/01/2004
- 06/01/2004 - 07/01/2004
- 07/01/2004 - 08/01/2004
- 08/01/2004 - 09/01/2004
- 09/01/2004 - 10/01/2004
- 10/01/2004 - 11/01/2004
- 11/01/2004 - 12/01/2004
- 12/01/2004 - 01/01/2005
- 01/01/2005 - 02/01/2005
- 02/01/2005 - 03/01/2005
- 03/01/2005 - 04/01/2005
- 04/01/2005 - 05/01/2005
- 05/01/2005 - 06/01/2005
- 06/01/2005 - 07/01/2005
- 07/01/2005 - 08/01/2005
- 08/01/2005 - 09/01/2005
- 09/01/2005 - 10/01/2005
- 10/01/2005 - 11/01/2005
- 11/01/2005 - 12/01/2005
- 12/01/2005 - 01/01/2006
- 01/01/2006 - 02/01/2006
- 02/01/2006 - 03/01/2006
- 03/01/2006 - 04/01/2006
- 04/01/2006 - 05/01/2006
- 05/01/2006 - 06/01/2006
- 06/01/2006 - 07/01/2006
- 07/01/2006 - 08/01/2006
- 08/01/2006 - 09/01/2006
- 09/01/2006 - 10/01/2006
- Current Posts